Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameinuð ljósker
ENSKA
reciprocally incorporated lamps
DANSKA
i hinanden indbyggede lygter, i hinanden indbyggede lyssignaler
SÆNSKA
flerfunktionslyktor
ÞÝSKA
ineinandergebaute Leuchten
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þetta merki má vera staðsett hvar sem er á ljóskerum sem eru sambyggð, samtengd eða sameinuð, að því tilskildu að ... enginn íhlutur, sem á þátt í ljósdreifingu sambyggðra, samtengdra eða sameinaðra ljóskera, verði fjarlægður nema því aðeins að viðurkenningarmerkið verði fjarlægt á sama tíma.

[en] This mark may be located anywhere on the lamps which are grouped, combined or reciprocally incorporated, provided that ... no light-transmitting components of the grouped, combined or reciprocally incorporated lamps can be removed without simultaneously removing the approval mark.

Skilgreining
[en] devices having separate light sources or a single light source operating under different conditions (for example, optical, mechanical, electrical differences), totally or partially common apparent surfaces in the direction of the reference axis and a common lamp body (IATE, TRANSPORT, 20201)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/18/EB frá 18. mars 1999 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 76/762/EBE varðandi þokuljósker að framan á vélknúnum ökutækjum og glóðarþráðarperur fyrir slík ljósker

[en] Commission Directive 1999/18/EC of 18 March 1999 adapting to technical progress Council Directive 76/762/EEC relating to front fog lamps for motor vehicles and filament lamps for such lamps

Skjal nr.
31999L0018
Aðalorð
ljósker - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira